Skólatorg Foldaskóla | Fardeild og N8

 
Velkomin:
  Fréttir
  Fréttabréf skólans
  INNKAUPALISTAR 2012-2013
  Um skólann
  Influensa
  Handbók nemenda og foreldra
  Náms- og starfsráđgjöf
  Skólahjúkrun
  Leyfi >
  Umhverfismál
  Augl. Tómstundir
  Nám og kennsla
  Mötuneyti skólans
  Mat á skólastarfi
  Eineltisáćtlun (Olweus)
  Heilsueflandi skóli
  Ţróunarverkefni og uppbyggingarstefnan
  Nýsköpun/Innovation
  Skólasafn - Tenglar
  Myndir úr skólastarfi
  Stafrćn ljósmyndun
  Félagsstarf
  Foreldrastarf
  Fardeild og N8
  Umsókn >
  Úrrćđi í agamálum >
  Lausnateymi kynning >
  Lausnateymi - beiđni um ráđgjöf >
  Ritstjórar >
  Starfsfólk
 
 
 
  Póstlisti skóla:
  Skráđu netfangiđ ţitt hér og fylgstu međ!
  Skrá
19.2.2018
 

SÉRHĆFĐ SÉRDEILD/FARDEILD

ALMENNT:
Fardeild er sérhćft úrrćđi sem ţjónar grunnskólunum í borgarhluta 4 (Grafarvogi og Kjalarnesi). Ráđgjafar í Fardeild veita ráđgjöf og vinna međ nemendur í náms- og hegđunarerfiđleikum sem og nemendur međ atferlisvanda og/eđa geđraskanir.
Ráđgjafar deildarinnar vinna međ nemandann í skólaumhverfi hans og međ samţykki foreldra/forráđamanna ásamt ţví ađ vera í nánu samstarfi viđ ađra fagađila viđkomandi skóla. Vinna međ hvern nemanda getur varađ í mislangan tíma eftir ađstćđum. Ađ lokinni vinnu í heimaskóla nemandans tekur viđ eftirfylgni og ráđgjöf um hvernig best verđi stuđlađ ađ áframhaldandi framförum eđa viđhaldiđ ţeim árangri sem hefur áunnist. Í einstaka tilfellum mćla ráđgjafar Fardeildar međ annars konar úrrćđum sem gćtu reynst áhrifaríkari ef stađa nemanda er á ţann veg ađ heimaskóli hefur ekki tök á ađ sinna ţörfum hans.
Inntökuteymi fjallar um fyrirliggjandi umsóknir og forgangsrađar. Sćkja verđur um ţjónustu deildarinnar á sérstökum eyđublöđum sem hćgt er ađ sćkja undir hlekknum: Umsókn hér til vinstri.
Viđ deildina starfa Lína Dögg Ástgeirsdóttir, netfang:Lina.Dogg.Astgeirsdottir@reykjavik.is(gsm 664 8184) í 70% starfi og Guđný María Hreiđarsdóttir, netfang: Gudny.Maria.Hreidarsdottir@reykjavik.is(gsm 664 8181) í 100% starfi.

MARKMIĐ SÉRDEILDARINNAR:
• Ađ bćta hegđun, líđan og félagslega fćrni nemandans í skólaađstćđum.
• Ađ miđla ţekkingu og ţróa árangursrík vinnubrögđ í hefđbundnum skólaađstćđum.
• Ađ ađstođa heimaskóla í samráđi viđ foreldra/forráđamenn nemandans viđ ađ leita annarra úrrćđa sé ţess talin ţörf.

SKJÓLSTĆĐINGAHÓPURINN:
Nemendur sem eiga í náms- og hegđunarerfiđleikum sem og nemendur međ atferlisvanda og/eđa geđraskanir (sbr. greiningar, skimanir athuganir á eđli vanda). Í öllum tilvikum ţarf heimaskóli ađ sýna fram á ađ reynt hafi veriđ til ţrautar ađ leysa vandann án ţess ađ viđunandi árangur hafi náđst. Einnig getur veriđ um tímabundna ađstođ ađ rćđa vegna nemenda sem koma úr sérúrrćđum s.s. Brúarskóla – t.d. ađstođ viđ ađ ađlagast heimaskóla á ný.

INNTÖKUSKILYRĐI:
Sćkja ţarf um á sérstöku eyđublađi (hćgt ađ skrifa stafrćnt)sem finna má á heimasíđu Foldaskóla. Ţar skulu fćrđ rök fyrir nauđsyn sérhćfđrar ađstođar og umsókn ţarf ađ vera undirrituđ af skólastjóra heimaskóla og foreldri/forráđamanni nemandans. Miđađ er viđ ađ nemandinn eigi viđ atferlisvanda og/eđa geđröskun ađ stríđa. Inntökuteymi fjallar um allar umsóknir og forgangsrađar. Umsóknir skulu ćtíđ kynntar á fundum nemendaverndarráđs heimaskóla til ađ tryggja eđlilega samfellu og samstarf milli fagađila innan hverfis, ţ.e. milli sérfrćđiţjónustu Miđgarđs, ráđgjafa Fardeildar og fagfólks innan skóla.


VINNUFERLI:
Eftir ađ umsókn hefur veriđ samţykkt á fundi inntökuteymis setur ráđgjafi deildarinnar sig í samband viđ heimaskóla nemandans. Í byrjun fundar ráđgjafi međ fagfólki skólans og kynnir sér fyrirliggjandi gögn um vanda nemandans. Ađ ţví loknu tekur viđ vettvangsathugun ţar sem ráđgjafi deildarinnar fylgist međ nemandanum í skólaađstćđum til frekari glöggvunar á vandanum. Í kjölfariđ kemur ráđgjafi međ tillögur ađ leiđum til lausnar og vinnur í samráđi viđ skóla ađ ţví ađ koma á breytingum sem geta leitt til árangurs fyrir nemandann sem í hlut á.
Vinna á vettvangi getur spannađ mislangan tíma eftir ađstćđum. Ćskilegt getur veriđ ađ vinna međ nemanda í nokkrar vikur samfellt, gera síđan hlé og taka svo upp ţráđinn ađ nýju í einhvern tíma auk viđaminni eftirfylgni svo sem kostur er.
Ađ lokinni vettvangsvinnu er skýrslu um starfiđ međ nemandann skilađ til heimaskóla.
Nauđsynlegt er ađ heimaskóli leggi til athvarf fyrir ráđgjafa deildarinnar ţann tíma sem hann er viđ störf í viđkomandi skóla.
Ráđgjafi Fardeildar leitast viđ ađ fá sem gleggsta mynd af ţeim vanda sem um rćđir í hverju tilviki fyrir sig út frá sjónarhorni barnsins, kennarans og foreldris/forráđamanns.
Samstarf er haft viđ ađrar stofnanir eftir ţví sem viđ á svo sem Miđgarđ, heilsugćsluteymi og/eđa Brúarskóla.


  Tilkynningar
FORFÖLL nemenda tilkynnist í síma 540 7604

Starfsáćtlun
2012-2013


Skóladagatal
2012 - 2013


Skóladagatal
8.-10. bekkur


Skóladagatal
1.-7. bekkur


ÓVEĐUR/ÖSKUFALL
STORM/ASH FALL
POGODĘ

Skólareglur

Skipulag skólalóđar

Skólasöngur Foldaskóla

Skólasöngur nótur
  Valdir tenglar
  Rasmus stćrđfrćđivefur

Heimili og skóli

SAMFOK

LesVefurinn

Námsgagnastofnun

Menntasviđ

Menntagátt

Uppbygging Diane Gossen

Skólavefurinn

Kennsluhugmyndir

Námsmatsstofnun

Gufunesbćr

Alfrćđivefur

  Fjöldi heimsókna er:Síđan 8. ágúst 2011