Grunnskólinn í Hrísey

 
Velkomin:
  Fréttir
  Skolens dansk hjemmeside
  9. og 10. bekkur
  7. og 8. bekkur
  5. og 6. bekkur
  1. 2. og 3. bekkur
  Starfsfólk
  Bekkir
 
 
 
  Póstlisti skóla:
  Skráðu netfangið þitt hér og fylgstu með!
  Skrá
19.2.2018
 

Heimasíða grunnskólans í Hrísey
Velkomin á heimasíðu Grunnskólans í HríseyStærðfræðidagur
Þann 21. janúar var haldinn stærðfræðidagur. Þá var öllum nemendum skólans skipt í 7 hópa og svo voru 7 þrautir. Krakkarnir voru í 20 min á hverri stöð. Stöðvarnar voru þessar
1-Stærðfræði þrautir
2-Púsl
3-Netleit að stærðfræðisíðum
4-spil þar á meðal Rommí og ...
Nánar hér


Leo Gillespie
Mánudaginn 26.janúar fengum við í heimsókn söngvara sem heitir Leo Gillespie. Hann er farandsöngvari, þ.e. syngur um allan heim og á sér ekkert sérstakt heimili. Heimilið hans er gítarinn hans. Hann spilaði mörg lög fyrir okkur á munnhörpu og gítar og yngri börnin fengu að spila á gítarinn hans og ...
Nánar hérGrunnskólinn í Hrísey
  Tilkynningar
Breytingar á vefnum standa nú yfir
 
Dagatal
< febrúar >
M Þ M F F L S
29 30 31 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 1 2 3 4
< 2018 >
  Valdir tenglar
  Skólavefurinn
Vefleit
Óðinn
Drífan
Børneavisen
Skralli
Hrísey
  Gullkorn
Ungur nemur
gamall temur

Það læra börnin
sem fyrir þeim er haft