Grunnskólar Ísafjarđarbćjar | Handbók foreldra

 
Velkomin:
  Fréttir
  Starfsáćtlun 2014 - 2015 >
  Skóladagatal 2014-2015 >
  Skólinn okkar
  Handbók foreldra
  Stefna skólans og markmiđ.
  Lög um grunnskóla
  Frćđslunefnd
  Skólaskrifstofa
  Námsráđgjafi
  Nemendaverndarráđ o.fl
  Stjórn skólans
  Skólaráđ - NÝTT!
  Foreldrafélagiđ
  Samstarf foreldra og skóla
  Hvert á ađ leita?
  Starfsáćtlun 2013 – 2014
  Skólinn opnađur
  Mćtingar
  Frímínútur
  Nesti
  Mötuneyti - Gjaldskrá
  Óveđur
  Veikindi - Leyfi
  Leikfimi - Sund
  Óskilamunir
  Heimsóknir
  Dreifimiđar
  Slysatryggingar
  Starfsdagar
  Umsjónarkennarar
  Heimavinna
  Námsmat
  Prófúrlausnir
  Trúnađargögn
  Skólareglur
  Brot á skólareglum
  Einelti
  Heilsugćsla
  Bókasafn
  Félagslíf
  Nemendaráđ
  Útivistartími
  Foreldra athugiđ!
  Viđbragđsáćtlun >
  Nem. 2014 - 2015
  Starfsfólk skólans
  Yfirlit síđustu ára
  Frćđslunefnd
  Innkaupalistar
  Sjálfsmat 2008-2014
  Matur í hádegi
  Starfsfólk
  Bekkir
 
 
 
  Póstlisti skóla:
  Skráđu netfangiđ ţitt hér og fylgstu međ!
  Skrá
19.2.2018
 

SKÓLASTARF GRUNNSKÓLANS 2014- 2015
Skólastarf Grunnskólans á Suđureyri í Ísafjarđarbć, veturinn 2014 – 2015, hófst mánudaginn 18. ágúst. Dagana 18.–22. ágúst unnu kennarar ađ undirbúningi. Fyrsti skóladagur nemenda var mánudagurinn 25. ágúst Skóladagar nemenda ásamt foreldradögum verđa alls 180 í vetur. Starfstími skólans er níu mánuđir og lýkur 3.júní 2015.
Nemendur skólans voru í upphafi vetrar 38 í 1. - 9. bekk. Samkennsla er hjá öllum bekkjum í vetur. Nemendum er skipt í ţrjá hópa. Hópur 1 samanstendur af 1., 2. og 3. bekk (14 nem.). Í hópi 2 eru 4., 5. og 6. bekkur (13 nem.) og í hópi 3 eru7.,- 8. og 9. bekkur (11 nem.). Engin nemandi er skráđur í 10. bekk ţetta skólaár.
Samrćmd próf Námsmatsstofnunar í 4. og 7. bekk: 25. sept. (ísl.). og 26. sept. (stćrđfr.)
Námstímanum er skipt í tvćr annir (tvö tímabil) hjá öllum bekkjum. Í lok hvorrar annar verđur gerđ könnun (prófađ) á stöđu nemenda. Skólinn er einsetinn, ţ.e. ađ allir nemendur eru í skólanum á sama tíma. Kennsla hefst kl. 8:00 á morgnana hjá öllum bekkjum og er allri kennslu lokiđ í skólanum kl. 15:30. Í upphafi vetrar fá nemendur áćtlanir vetrarins fyrir hverja námsgrein. Yfir námstímann fá nemendur ýmist viku eđa mánađaráćtlanir. Áćtlanirnar eru til ađ gera nemendur ábyrga fyrir námi sínu og auđvelda foreldrum ađ fylgjast međ námi barnanna.
STARFSÁĆTLUN (skóladagatal)
18. ágúst. Skólastarf hefst - Undirbúningur kennara 15. – 21. ágúst.
25. ágúst. Nem. mćta (í viđtal hjá umsjónarkennurum međ foreldrum).
22. sept. Fundir umsjónarkennara, kynning á námsefni o.fl.
23. sept. Fundir umsjónarkennara, kynning á námsefni o.fl.
25. sept. Samrćmd próf í 4. og 7. bekk – Íslenska.
26. sept. Samrćmd próf í 4. og 7. bekk – Stćrđfrćđi.
29. sept. Starfsdagur kennara – Engin kennsla hjá nemendum.
11.-12. nóv. Foreldraviđtöl (líđan) eftir kl. kl. 15.00 – Nánar auglýst.
14. nóv. Lengri helgi – Vetrarfrí föstudag.
19. nóv. Lengri helgi – Starfsdagur kennara mánudag.
28. nóv. Opinn dagur – Allir foreldrar velkomnir í skólann á kennslutíma.
19. des. Litlu jólin (jólavaka kl. 9.00 – 11.00) - Jólaleyfi hefst.
5. jan. Kennsla hefst eftir jólaleyfi kl. 9.40.
30. jan. Lok haustannar. Próf og námsmat 1.-10. bekkur.
3.-4. feb. Foreldraviđtöl (námsmat) eftir kl. kl. 15.00 – Nánar auglýst.
18. feb Starfsdagur kennara. Engin kennsla ( öskudagur).
19. feb. Lengri helgi – Vetrarfrí nemenda - Engin kennsla (fimmtudag).
20. feb. Lengri helgi – Vetrarfrí nemenda - Engin kennsla (föstudag).
26. mars Árshátíđ (Skólaskemmtun).
27.mars Síđasti skóladagur fyrir páskaleyfi.
7. apríl Kennsla hefst eftir páskaleyfi kl. 8.00. (Ţriđjudagur)
24. apríl Starfsdagur kennara.
17. maí Skólasýning - Sýning á vinnu nemenda – Kaffisala - Skákmót !
19. maí Próf hefjast í 8., 9. og 10. bekk.
21. maí Próf hefjast í 4., 5., 6. og 7. bekk.
26. maí Vorönn lýkur.
27. maí Skógrćkt.
28. maí Útivistardagur.
29. maí Vorferđ.
3.júní Skólaslit - Afhending einkunna - kl. 11.00 (1. – 7. b.)
Kl. 17.30 (8.-10. bekkur). Starfsdagur kennara.
4. júní Starfs- og frágangsdagar kennara.
5. júní Starfs- og frágangsdagar kennara.
8. júní Starfs- og frágangsdagar kennara.


Grunnskólinn Suđureyri - Suđureyrartúni
Símar skólans:
Kennarastofa: 450 8390 - Skólastjóri: 450 8395
Viđtalssími kennara 450 8393
- Netfang: grsud@isafjordur.is
  Tilkynningar
Viđtalstímar kennara:
Vilborg Ása Bjarnadóttir
Mánudaga kl. 11:10 - 11:40
Bryndís Birgisdóttir
Fimmtudaga kl. 8:40 - 9:10
Jóhannes Ađalbjörnsson Mánudaga kl. 9:40 - 10:10
Valdimar Hreiđarsson
Fimmtudaga kl. 9:40 - 10:10
Anna Soffía Sigurlaugsdóttir
Samkomulag
Sigurós Eva Friđţjófsdóttir
Samkomulag
Snorri Sturluson Mánudaga kl. 13:00 - 13:30
---------------------------


 
Dagatal
< febrúar >
M Ţ M F F L S
29 30 31 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 1 2 3 4
< 2018 >
  Valdir tenglar
  Skólastefna Ísafjarđarbćjar
Forvarnarstefna Ísafjarđarbćjar
Ađalnámskrá grunnskóla - Almennur hluti
Viđbragđsáćtlun
Súgfirđingafélagiđ
Tjarnarbćr
Olweus - Gegn einelti
Heimili og skóli
Sjávarţorpiđ Suđureyri
Mentor
Grunnskóli Önundarfjarđar
Grunnskólinn á Ţingeyri
Grunnskólinn á Ísafirđi