Skólatorg.is
  Foreldrar
Velkomin á vefinn
  English   Dansk   Français  
Málsháttavinna
Málsháttavinna
  Nemendur
KHÍ annast ritstjórn Skólatorgsins
Grunnskolar á Íslandi
 Ţegar gera á betur en vel fer oft verr en illa
  Kennarar
   www.skolatorg.is

 
Velkomin:
  Um Skólatorgiđ
  Vefútgáfukerfiđ
  Spurt og svarađ
  Skólar >
  Foreldrar og skóli
  Tímarit um ...
  Tenglar
 
 
  Póstlistinn:
  Skráđu netfangiđ ţitt hér og fylgstu međ Skólatorginu!
  Skrá
19.2.2018
 


Menntamálaráđuneytiđ

Menntagáttin
Málshćttir á Skólatorginu

Í hvert skipti sem ný vefsíđa birtist á Skólatorginu birtist einnig nýr málsháttur efst í hćgra horni vefjarins.

Skólatorgiđ bendir á ađ vinna nemenda međ málshćtti, spakmćli og fleyg orđ getur veriđ bćđi gefandi og skemmtileg. Auk ţess er upplagt ađ birta afrakstur vinnunnar á Internetinu.

Fjölmargar kennsluhugmyndir eru til fyrir vinnu međ málshćtti og hér má sjá brot af ţví sem hćgt er ađ gera:
  • Upplagt er ađ byrja málsháttavinnuna á ţví ađ fá nemendur til ađ rifja upp ţá málshćtti sem ţeir kannast viđ.

  • Ef hver nemandi skrifar ţá málshćtti sem hann kannast viđ á blađ má fá einhverjum ţađ hlutverk ađ reikna út heildarfjölda og međaltöl málshátta sem nefndir eru. Eins bíđur ţessi vinna upp á ađ tafla eđa graf međ yfirlit yfir tíđni málsháttanna sé útbúin. Notkun töflureiknis og birting niđurstađna á vef er upplögđ í ţessu verkefni.

  • Ferđ á bókasafn ţar sem handbćkur um íslenskt mál eru skođađar er mikilvćgur ţáttur í málsháttavinnu. Eins er upplagt ađ leita fyrir sér á netinu og í tengslum viđ tungumálanám eđa sérţekkingu nemenda í bekknum má vel kanna algenga málshćtti í öđrum löndum.

  • Út frá ţeim málsháttum sem birtast á Skólatorginu geta nemendur valiđ sér nokkra málshćtti til ađ vinna međ. Nota má óvćnt val međ ţví ađ skrifa niđur fimm fyrstu málshćttina sem birtast viđ skođun á vefnum. Ţví nćst er kjöriđ ađ rćđa ţá í litlum hópum, finna út rétta merkingu ţeirra međ hjálp handbóka og skrásetja málshátt og skýringu.

  • Afrakstur málsháttavinnu getur veriđ skemmtilegt ađ birta á málsháttasíđum á bekkjarvefnum. Ekki sakar ađ myndskreyta málshćttina og upplagt er ađ bjóđa gestum, til dćmis foreldrum, ađ skođa vefinn ţegar hann er tilbúinn.

  • Skemmtilegt verkefni ţar sem vefráđstefna er notuđ byggir á ţví ađ nemandi (t.d. fyrsti nemandinn í starfrófsröđinni) sendir málshátt inn á ráđstefnu og skorar á annan nemanda (t.d. nćsta nemenda í röđinni) ađ skýra út merkingu hans. Sá nemandi svarar bréfinu međ skýringu sinni og má ţá um leiđ endurtaka leikinn og skora á nćsta bekkjarfélaga. Á ţennan hátt byggist upp málsháttabanki á vef sem auđveldlega má skođa og vinna meira međ.

  • Í lok málsháttavinnu ţegar bekkurinn hefur aukiđ ţekkingu sína á fjölmörgum málsháttum er sniđugt ađ setja miđa međ nokkrum helstu málsháttunum ofan í krukku. Síđan er bekknum skipt í t.d. í tvö liđ og fulltrúar úr hvoru liđi túlka, t.d. međ leikrćnum tilburđum, ţann málshátt sem dreginn er úr krukkunni. Áćtla má um 2 mínútur í túlkunin og fćr ţađ liđ sem fyrst kemur međ réttan málshátt stig fyrir.
Málshćttir sem birtast efst á vefsíđum Skólatorgsins eru teknir úr bók Sölva Sveinssonar: "Íslenskir málshćttir međ skýringum og dćmum." Bókin sem inniheldur fjölmarga málshćtti, skýringar og skemmtilegar myndir eftir Brian Pilkington var gefin út áriđ 1995 af bókaforlaginu Iđunni í Reykjavík.


 
 
Dagatal
< febrúar >
M Ţ M F F L S
29 30 31 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 1 2 3 4
< 2018 >
  Valdir tenglar
  Fleiri tenglar...
Frćđslumiđstöđ
Evrópska skólanetiđ
Kennarasambandiđ
FOK í Breiđholtsskóla
Vefbanki Valla
Grunnskólar á netinu
Lestrarhesturinn
  Námsvefurinn
Tćki til ađ halda utan um verkefni á skipulagđan hátt í gagnagrunni.
Námsvefurinn

Ţjónustuborđ Skýrr veitir upplýsingar um Skólatorgiđ í síma: 905-5112 (66,38 kr/mín).